fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 19:30

Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G. Mynd: Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsmaðurinn og íþróttalýsandinn ástsæli Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, svaraði áskorun vinars síns og samstarfsmanns, Mikaels Nikulássonar, og netverja um að henda sér í klippingu. Hann birtir mynd af þessu á samfélagsmiðlinum X í dag.

„Ég ætla að koma með eina áskorun, eða þetta er eiginlega bara skipun. Ég vil að þú rakir af þér hárið aftur. Þú ert svona 300 sinnum flottari þannig,“ sagði Mikael í Þungavigtinni eftir að hafa horft á Rikka í umfjöllun um Meistaradeildina á Stöð 2 Sport í gær.

Einnig var Rikki hvattur til að að „fara í klippingu strax“ á X.

„Ég skal henda mér í það. Ég skal vera búinn að þessu fyrir helgina,“ sagði Rikki í Þungavigtinni og í dag stóð hann við stóru orðin, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ