fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhorfandi á leik Monterrey og Tigres í mexíkóska boltanum um síðustu helgi gæti verið í miklum vanda fyrir athæfi sitt í stúkunni.

Leikurinn fór fram á sunnudag en áhorfandinn virðist á myndum og myndböndum pissa í glas og hella því á þá sem voru fyrir neðan hann í stúkunni.

Maðurinn hló svo dátt í kjölfarið.

Samkvæmt Daily Mail rannsaka mexíkósk yfirvöld nú málið og reyna að hafa uppi á áhorfandanum sem um ræðir.

Hér að neðan má sjá myndir af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni