fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhorfandi á leik Monterrey og Tigres í mexíkóska boltanum um síðustu helgi gæti verið í miklum vanda fyrir athæfi sitt í stúkunni.

Leikurinn fór fram á sunnudag en áhorfandinn virðist á myndum og myndböndum pissa í glas og hella því á þá sem voru fyrir neðan hann í stúkunni.

Maðurinn hló svo dátt í kjölfarið.

Samkvæmt Daily Mail rannsaka mexíkósk yfirvöld nú málið og reyna að hafa uppi á áhorfandanum sem um ræðir.

Hér að neðan má sjá myndir af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið