fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir tap gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær telja æðstu menn hjá Arsenal ljóst að framherja vanti í núverandi leikmannahóp.

The Sun segir frá þessu en Bayern sló Arsenal út með 1-0 sigri í Þýskalandi í gær.

Arsenal liðið var bitlaust í leiknum í gær og telur félagið ljóst að framherja vanti. Á þessari leiktíð hafa Kai Havertz og Gabriel Jesus skipt með sér hlutverkinu.

The Sun segir að Alexander Isak hjá Newcastle, Benjamin Sesko hjá RB Leipzig og Ollie Watkins hjá Aston Villa séu allir á blaði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir