fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 12:38

Valur hefur unnið titilinn undanfarin þrjú ár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna fyrir Bestu deild kvenna var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar nú fyrir skömmu.

Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að Val er spáð titlinum fjórða árið í röð. Þar á eftir koma Breiðablik og Þór/KA.

Því er spáð að Tindastóll og Keflavík falli en nýliðar Víkings og Fylkis haldi sér uppi.

Spáin í heild
1. Valur
2. Breiðablik
3. Þór/KA
4. Stjarnan
5. FH
6. Þróttur
7. Víkingur
8. Fylkir
9. Keflavík
10. Tindastóll

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum