fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Áhugaverðar niðurstöður úr leikmannakönnun – Eitt nafn afar áberandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður úr leikmannakönnun leikmanna í Bestu deild kvenna voru opinberaðar á kynningarfundi deildarinnar í dag.

Spurningalisti með ýmsum spurningum var lagður fyrir leikmenn og eitt nafn er sérlega áberandi í niðurstöðunum.

Hér að neðan eru niðurstöðurnar.

Besti leikmaður deildarinnar: Amanda Andradóttir
Fyrst út í atvinnumennsku: Amanda Andradóttir
Markahæsti leikmaður: Amanda Andradóttir
Leikmaður sem þú vilt úr öðru liði: Amanda Andradóttir
Völlur sem skemmtilegast er að heimsækja: Kaplakriki (FH) og Wurth-völlurinn (Fylkir)
Völlur sem erfiðast er að heimsækja: N1-Völlurinn (FH)
Grófasta liðið: FH
Lið sem mun koma mest á óvart: Fylkir
Hlaðvarp sem þú hlustar mesta á: Heimavöllurinn (40%)
Tegund af skóm: Nike
Flottasta treyja fyrir utan þá sem þitt lið spilar í: Víkingur
Mætir þú á leiki hjá öðrum liðum en þínu: Já (82%)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool
433Sport
Í gær

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld