fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard hefur hafnað því að taka við landsliði Kanada en viðræður um slíkt höfðu staðið yfir.

Telegraph segir frá þessu en forráðamenn landsliðsins vildu fá Lampard til starfa.

Eftir nokkuð langt ferli ákvað Lampard að hafna starfinu þar sem hann vill ekki taka við landsliði strax.

Lampard var rekinn frá Everton á síðustu leiktíð en tók svo tímabundið við Chelsea út tímabilið.

Hann hefur nú verið atvinnulaus í tæpt ár en skoðar nú kosti sína og hvað skal gera en Kanada þarf að leita annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“