fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433Sport

Leikmaður Manchester United viðurkennir vandræði – ,,Þetta hefur verið eitt af okkar áhyggjuefnum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diogo Dalot, leikmaður Manchester United, hefur gagnrýnt varnarleik liðsins eftir 2-2 jafntefli við Bournemouth í gær.

Þessi úrslit gera ekki mikið fyrir United sem á enn afskaplega takmarkaða von á að ná Meistaradeildarsæti.

Varnarleikur United í jafnteflinu var lélegur og var Dalot sjálfur harðlega gagnrýndur fyrir sína frammistöðu.

Portúgalinn viðurkennir að spilamennskan hafi verið fyrir neðan væntingar en tjáði sig ekki um eigið framlag.

,,Þetta hefur verið eitt af okkar áhyggjuefnum, kannski þurfum við að vera þéttari sem lið, við megum ekki hafa of stórt bil á milli varnarmanna og miðjumanna,“ sagði Dalot.

,,Stundum er bilið of mikið og það hefur áhrif á skyndisóknir. Þetta er eitthvað sem við þurfum að bæta því við erum ekki að spila nógu vel fyrir lið í þessum gæðaflokki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjarnan átti engan pening og kærastan sá um allt: Gat varla farið í bíó eða út að borða – ,,Ég var ekki að þéna neitt“

Stórstjarnan átti engan pening og kærastan sá um allt: Gat varla farið í bíó eða út að borða – ,,Ég var ekki að þéna neitt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þvertekur fyrir það að djamm leikmanna hafi haft áhrif í gær – ,,Þá er vonin engin“

Þvertekur fyrir það að djamm leikmanna hafi haft áhrif í gær – ,,Þá er vonin engin“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir átakanlegt að fylgjast með Bayern undanfarið – „Þetta minnir á KR“

Segir átakanlegt að fylgjast með Bayern undanfarið – „Þetta minnir á KR“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag svaraði Keane í beinni útsendingu – ,,Þú varst í vandræðum“

Ten Hag svaraði Keane í beinni útsendingu – ,,Þú varst í vandræðum“
433Sport
Í gær

Gríðarlega sár eftir að hafa misst af 140 milljónum: Missti hausinn á lokasekúndunum – ,,Þetta voru 50/50 líkur“

Gríðarlega sár eftir að hafa misst af 140 milljónum: Missti hausinn á lokasekúndunum – ,,Þetta voru 50/50 líkur“
433Sport
Í gær

Ten Hag eftir sigurinn í dag: ,,Ef þeir vilja mig ekki þá fer ég annað og vinn titla“

Ten Hag eftir sigurinn í dag: ,,Ef þeir vilja mig ekki þá fer ég annað og vinn titla“
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Hulda hetja Víkinga – Keflavík vann sinn fyrsta sigur

Besta deild kvenna: Hulda hetja Víkinga – Keflavík vann sinn fyrsta sigur
433Sport
Í gær

Tæki Söru Björk opnum örmum á Hlíðarenda

Tæki Söru Björk opnum örmum á Hlíðarenda