fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Hollywood stjörnurnar að gera frábæra hluti á Englandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 11:00

Eigendur Wrexham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood lið Wrexham er búið að tryggja sér sæti í þriðju efstu deild Englands eftir sigur á Forest Green í gær.

Wrexham vann stórsigur á Forest Green að þessu sinni en leiknum lauk með sannfærandi 6-0 sigur.

Flestir kannast við eigendur Wrexham en það eru leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney.

Reynolds er mögulega þekktara nafnið en hann leikur til að mynda karakterinn Deadpool í samnefndri kvikmynd.

Wrexham tryggði sér sæti í fjórðu efstu deild eða League Two á síðustu leiktíð og fer nú beint upp í League One eftir sigur helgarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Í gær

Enn á ný orðaður frá Liverpool

Enn á ný orðaður frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands