fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Hollywood stjörnurnar að gera frábæra hluti á Englandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 11:00

Eigendur Wrexham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood lið Wrexham er búið að tryggja sér sæti í þriðju efstu deild Englands eftir sigur á Forest Green í gær.

Wrexham vann stórsigur á Forest Green að þessu sinni en leiknum lauk með sannfærandi 6-0 sigur.

Flestir kannast við eigendur Wrexham en það eru leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney.

Reynolds er mögulega þekktara nafnið en hann leikur til að mynda karakterinn Deadpool í samnefndri kvikmynd.

Wrexham tryggði sér sæti í fjórðu efstu deild eða League Two á síðustu leiktíð og fer nú beint upp í League One eftir sigur helgarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni