fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Stútaði rándýra bílnum sínum rétt áður en hann mætti Hákoni í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Duran leikmaður Aston Villa lenti í nokkuð þungu umferðarslysi í gær rétt áður en hann átti að mæta til leiks þegar liðið mætti Lille í Sambandsdeildinni.

Duran var að keyra á völlinn þegar hann lenti í árekstri og rándýri jeppinn hans var illa farin.

Duran slapp við meiðsli og komst á Villa Park þar sem hann var á meðal varamanna í leiknum.

Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille í leiknum en Aston Villa vann 2-1 sigur í fyrri leik þessara liða.

Duran kom inn sem varamaður þegar tæpar tíu mínútur voru eftir af leiknum en líklega hefur hann þurft að fá far heim af leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist