fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool snerust gegn þessum leikmanni eftir leikinn í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool voru sérstaklega pirraðir á einum leikmanni liðsins eftir tapið gegn Atalanta í Evrópudeildinni í gær.

Mikill pirringur var í stuðningsmönnum Liverpool eftir leik, sem lauk með 0-3 sigri Atalanta. Eru þeir margir hverjir komnir með nóg af færanýtingu Darwin Nunez, framherja síns.

Ummæli stuðningsmanna Liverpool eftir leik voru tekin saman í enskum miðlum.

„Nunez mun aldrei breytast. Þetta er ekki áreiti, ég er bara að segja ykkur að hann muni ekki breytast,“ sagði einn netverjinn.

„Ég trúi ekki því sem ég er að sjá frá Nunez,“ skrifaði annar og enn fleiri tóku til máls.

„Nunez er svo heimskur. Hann gerir eiginlega aldrei það rétta. Ég veit ekki hvernig þú átt að þjálfa einhvern eins og hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir