fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Rashford og McTominay tæpir fyrir morgundaginn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, veit ekki hvort Marcus Rashford og Scott McTominay geti verið með gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

McTominay missti af leiknum gegn Liverpool um síðustu helgi og Rashford er tæpur vegna meiðsla.

„Ég held að Scott geti ekki verið,“ sagði Ten Hag.

„Við erum með æfingu í dag, við erum með dag til viðbótar og hann vill ólmur vera með. Þetta er því stórt spurningarmerki.“

„Rashford æfði í gær en við verðum að sjá hvernig sú æfing fór í hann. Við erum með æfingu í dag og tökum svo ákvörðun.“

Raphael Varane, Jonny Evans og Lisandro Martinez eru áfram frá vegna meiðsla miðað við fréttir dagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan x Handkastið – Stóri upphitunarþátturinn fyrir EM

Íþróttavikan x Handkastið – Stóri upphitunarþátturinn fyrir EM
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Biðst afsökunar á því að hafa verið skítseiði í gærkvöldi

Biðst afsökunar á því að hafa verið skítseiði í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Í gær

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi