fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Miðasala hafin á leiki Íslands gegn Englandi og Hollandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 16:30

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 7. júní mætir Ísland Englandi á Wembley í London. Leikurinn hefst klukkan 19:45 að staðartíma. Miðaverð er 9.677 krónur og er miðasala hafin á Tix.is. KSÍ mun senda miða á kaupendur eins fljótt og hægt er.

Samkvæmt reglum Wembley þurfa börn að hafa náð tveggja ára aldri til að mega mæta á völlinn. Einnig eru strangar reglur um bakpoka sem við hvetjum stuðningsmenn Íslands til að kynna sér vel.

Þann 10. júní mætir Ísland Hollandi á Feyenoord Stadium De Kuip í Rotterdam. Leikurinn hefst klukkan 20:45 að staðartíma. Miðaverð er 6.787 krónur og er miðasala hafin á Tix.is. KSÍ mun senda miða á kaupendur eins fljótt og hægt er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina