fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Miðasala hafin á leiki Íslands gegn Englandi og Hollandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 16:30

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 7. júní mætir Ísland Englandi á Wembley í London. Leikurinn hefst klukkan 19:45 að staðartíma. Miðaverð er 9.677 krónur og er miðasala hafin á Tix.is. KSÍ mun senda miða á kaupendur eins fljótt og hægt er.

Samkvæmt reglum Wembley þurfa börn að hafa náð tveggja ára aldri til að mega mæta á völlinn. Einnig eru strangar reglur um bakpoka sem við hvetjum stuðningsmenn Íslands til að kynna sér vel.

Þann 10. júní mætir Ísland Hollandi á Feyenoord Stadium De Kuip í Rotterdam. Leikurinn hefst klukkan 20:45 að staðartíma. Miðaverð er 6.787 krónur og er miðasala hafin á Tix.is. KSÍ mun senda miða á kaupendur eins fljótt og hægt er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega