fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Miðasala hafin á leiki Íslands gegn Englandi og Hollandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 16:30

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 7. júní mætir Ísland Englandi á Wembley í London. Leikurinn hefst klukkan 19:45 að staðartíma. Miðaverð er 9.677 krónur og er miðasala hafin á Tix.is. KSÍ mun senda miða á kaupendur eins fljótt og hægt er.

Samkvæmt reglum Wembley þurfa börn að hafa náð tveggja ára aldri til að mega mæta á völlinn. Einnig eru strangar reglur um bakpoka sem við hvetjum stuðningsmenn Íslands til að kynna sér vel.

Þann 10. júní mætir Ísland Hollandi á Feyenoord Stadium De Kuip í Rotterdam. Leikurinn hefst klukkan 20:45 að staðartíma. Miðaverð er 6.787 krónur og er miðasala hafin á Tix.is. KSÍ mun senda miða á kaupendur eins fljótt og hægt er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“