fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Handtekinn eftir að hafa gert lítið úr þeim sem létust – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Manchester handtók stuðningsmann Manchester City í leik liðsins gegn Manchester United í gær.

Ástæðan er sú að maðurinn hafði verið að leika hrapandi flugvél og var þar að gera lítið úr því þegar stuðningsmenn og leikmenn United létust.

Stuðningsmenn annara liða gera þetta reglulega og eru þar að minna á Munich slysið þar sem 23 létust.

Flugvél Manchester lenti þá í slysi með þeim afleiðingum að leikmenn og stuðningsmenn létust.

Myndband náðist af manninum vera að leika flugvélina og var yfirvöldum bent á það.

Skömmu síðar mætti lögreglan á svæðið og færði manninn burt í járnum, fær hann líklega sekt og bann frá knattspyrnuvöllum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi