fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Óskar Hrafn fer af stað með látum í Noregi – Anton Logi byrjaði

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 18:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson fer vel af stað með Haugesund í norsku úrvalsdeildinni en liðið vann sigur á Odd.

Um var að ræða fyrsta leik mótsins og fyrsta formlega leikinn sem Óskar stýrir liðinu.

Ismael Seone reyndist hetja Haugseund en markið kom í uppóbtartíma.

Anton Logi Lúðvíksson var í byrjunarliði Haugesunds en Hlynur Freyr Karlsson kom inn sem varamaður í lok leiks.

Óskar keypti þá Anton og Hlyn frá Íslandi fyrir þetta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni