fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Ten Hag sáttur eftir tapið: ,,Á öðrum degi hefðum við getað unnið viðureignina“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. mars 2024 20:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag var ánægður með sína menn í Manchester United í kvöld eftir leik við Manchester City.

Ten Hag vill meina að United hafi spilað vel þrátt fyrir að hafa verið 26 prósent með boltann og átt eitt skot á rammann.

Marcus Rashford kom United yfir með flottu marki en Phil Foden og Erling Haaland tryggðu City öruggan 3-1 sigur.

,,Leikmennirnir gáfu allt í verkefnið. Við vorum með tvo leikmenn inná sem voru ekki 100 prósent – Jonny Evans og Marcus Rashford,“ sagði Ten Hag.

,,Sem lið þá gáfu þeir allt í þennan leik og frammistaðan var mjög góð. Auðvitað erum við ósáttir við úrslitin.“

,,Á öðrum degi hefðum við getað unnið þessas viðureign.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld