fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Rice átti erfitt með að brosa – ,,Þetta var svo erfitt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 16:00

David Raya og Declan Rice. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice viðurkennir að það hafi verið erfitt að skora gegn sínum gömlu félögum í West Ham fyrr í vetur.

Rice er 25 ára gamall og yfirgaf West Ham í sumar fyrir 100 milljónir punda og gerði samning við Arsenal.

Rice skoraði í sannfærandi sigri Arsenal á West Ham fyrr á tímabilinu og segir að tilfinningin hafi verið ansi skrítin á þeim tímapunkti.

,,Þetta var svo erfitt. Við töpuðum gegn þeim í bikarnum og töpuðum á Emirates; ég spilaði ekki vel og gaf þeim vítaspyrnu,“ sagði Rice.

,,Stuðningsmenn West Ham gerðu grín að mér allan leikinn og ég get alveg tekið því, ég spilaði þarna í 10 ár og veit hvernig þeir virka.“

,,Þegar ég tók hornspyrnu þá voru nokkrir sem bauluðu á mig en ég fékk líka smá stuðning. Ég hef aldrei hætt að elska þá eða félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu