fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Rice átti erfitt með að brosa – ,,Þetta var svo erfitt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 16:00

David Raya og Declan Rice. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice viðurkennir að það hafi verið erfitt að skora gegn sínum gömlu félögum í West Ham fyrr í vetur.

Rice er 25 ára gamall og yfirgaf West Ham í sumar fyrir 100 milljónir punda og gerði samning við Arsenal.

Rice skoraði í sannfærandi sigri Arsenal á West Ham fyrr á tímabilinu og segir að tilfinningin hafi verið ansi skrítin á þeim tímapunkti.

,,Þetta var svo erfitt. Við töpuðum gegn þeim í bikarnum og töpuðum á Emirates; ég spilaði ekki vel og gaf þeim vítaspyrnu,“ sagði Rice.

,,Stuðningsmenn West Ham gerðu grín að mér allan leikinn og ég get alveg tekið því, ég spilaði þarna í 10 ár og veit hvernig þeir virka.“

,,Þegar ég tók hornspyrnu þá voru nokkrir sem bauluðu á mig en ég fékk líka smá stuðning. Ég hef aldrei hætt að elska þá eða félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim
433Sport
Í gær

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag