fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Rice átti erfitt með að brosa – ,,Þetta var svo erfitt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 16:00

David Raya og Declan Rice. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice viðurkennir að það hafi verið erfitt að skora gegn sínum gömlu félögum í West Ham fyrr í vetur.

Rice er 25 ára gamall og yfirgaf West Ham í sumar fyrir 100 milljónir punda og gerði samning við Arsenal.

Rice skoraði í sannfærandi sigri Arsenal á West Ham fyrr á tímabilinu og segir að tilfinningin hafi verið ansi skrítin á þeim tímapunkti.

,,Þetta var svo erfitt. Við töpuðum gegn þeim í bikarnum og töpuðum á Emirates; ég spilaði ekki vel og gaf þeim vítaspyrnu,“ sagði Rice.

,,Stuðningsmenn West Ham gerðu grín að mér allan leikinn og ég get alveg tekið því, ég spilaði þarna í 10 ár og veit hvernig þeir virka.“

,,Þegar ég tók hornspyrnu þá voru nokkrir sem bauluðu á mig en ég fékk líka smá stuðning. Ég hef aldrei hætt að elska þá eða félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Í gær

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina