fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Yngri bróðirinn fær tækifæri í Bandaríkjunum eftir erfið tvö ár

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. mars 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matty Longstaff hefur skrifað undir samning við Toronto í MLS deildinni í Bandaríkjunum en þetta var staðfest í gær.

Longstaff er fyrrum leikmaður Newcastle og vakti fyrst athygli með liðinu fyrir fimm árum síðan.

Ferill leikmannsins hefur verið á hraðri niðurleið síðan þá og varð hann samningslaus síðasta sumar.

Longstaff er enn aðeins 23 ára gamall en bróðir hans, Sean Longstaff, er mikilvægur hlekkur í Newcastle í dag.

Matty mun nú fá tækifæri á að koma ferlinum aftur af stað en hann lék síðast með Colchester í fjórðu efstu deild Englands.

Miðjumaðurinn hefur ekki spilað í um tvö ár eftir að hafa slitið krossband og vonandi fyrir hann kemst ferillinn aftur á flug í Kanada.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar