fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Meta auðæfi Ronaldo svona – Fær 444 milljónir fyrir hverja færslu á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auðæfi Cristiano Ronaldo eru metinn á 600 milljónir dollara eða um 83 milljarða króna en þetta er það sem Forbes telur hann eiga í dag.

Forbes tekur saman tekjur Ronaldo en á síðasta ári þénaði hann 136 milljónir dollara en aðeins um 1/3 af þeirri upphæð kom í gegnum fótbolta.

Ronaldo er vinsælasti fótboltamaður í heimi og er með stærsta Instagram reikning í heimi þar sem hann er með 622 milljónir fylgjenda.

Hann er með 122 milljónum fleiri fylgjendur en Lionel Messi sem er í öðru sæti með 500 milljónir fylgjenda.

Þetta gefur líka vel í aðra hönd því CNN segir að Ronaldo fái um 444 milljónir fyrir hvern póst á Instagram þar sem hann auglýsir hluti.

Ronaldo er með marga stóra samninga við fyrirtæki en Instagram reikningur hans hefur gefið honum tækifæri til að þéna vel utan vallar líka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina
433Sport
Í gær

Gummi Ben velti upp þessari spurningu eftir atburði gærkvöldsins

Gummi Ben velti upp þessari spurningu eftir atburði gærkvöldsins
433Sport
Í gær

Keane ósammála leikmanni United – „Þetta er nánast komið á það stig að mér líki illa við þá“

Keane ósammála leikmanni United – „Þetta er nánast komið á það stig að mér líki illa við þá“