fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Meta auðæfi Ronaldo svona – Fær 444 milljónir fyrir hverja færslu á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auðæfi Cristiano Ronaldo eru metinn á 600 milljónir dollara eða um 83 milljarða króna en þetta er það sem Forbes telur hann eiga í dag.

Forbes tekur saman tekjur Ronaldo en á síðasta ári þénaði hann 136 milljónir dollara en aðeins um 1/3 af þeirri upphæð kom í gegnum fótbolta.

Ronaldo er vinsælasti fótboltamaður í heimi og er með stærsta Instagram reikning í heimi þar sem hann er með 622 milljónir fylgjenda.

Hann er með 122 milljónum fleiri fylgjendur en Lionel Messi sem er í öðru sæti með 500 milljónir fylgjenda.

Þetta gefur líka vel í aðra hönd því CNN segir að Ronaldo fái um 444 milljónir fyrir hvern póst á Instagram þar sem hann auglýsir hluti.

Ronaldo er með marga stóra samninga við fyrirtæki en Instagram reikningur hans hefur gefið honum tækifæri til að þéna vel utan vallar líka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga