fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 08:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð halda því fram í dag að Luis Diaz kantmaður Liverpool verði til sölu í sumar, ætlar félagið að fjármagna stóra samninga með sölu á honum.

Þannig segir í enskum blöðum að það verði í forgangi hjá Liverpool í sumar að framlengja við Mo Salah, Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk.

Allir þessir þrír munu bara eiga ár eftir af samningi sínum í sumar þegar Jurgen Klopp hættir störfum.

Salah er sterklega orðaður við lið í Sádí Arabíu en samkvæmt fréttum dagsins vill Liverpool gera allt til að halda honum.

Þannig eru félög á Spáni sem vilja kaupa Diaz og Liverpool hugnast það að selja þennan 27 ára kantmann. Sóknarlína Liverpool er vel mönnuð og margir kostir í stöðunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup