fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Forsetinn hitti Mbappe – ,,Þú ert að koma okkur í vandræði“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð ljóst að sóknarmaðurinn Kylian Mbappe er á förum frá liði Paris Saint-Germain í sumar.

Mbappe hefur enn ekki krotað undir nýjan samning en hann verður samningslaus eftir tímabilið.

Real Madrid ku vera að tryggja sér þjónustu leikmannsins sem er talinn einn besti framherji heims.

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hitti Mbappe í gær en þeir snæddu saman í Elysee höllinni í París.

Macron er ekki of hrifinn af því að Mbappe sé á förum en hann er stór ástæða fyrir því að erlendir áhugamenn fylgjast með deildinni.

,,Þú ert að koma okkur í vandræði,“ sagði Macron með bros á vör og var ljóst að hann meinti ummælin alls ekki illa.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu