fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Forsetinn hitti Mbappe – ,,Þú ert að koma okkur í vandræði“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð ljóst að sóknarmaðurinn Kylian Mbappe er á förum frá liði Paris Saint-Germain í sumar.

Mbappe hefur enn ekki krotað undir nýjan samning en hann verður samningslaus eftir tímabilið.

Real Madrid ku vera að tryggja sér þjónustu leikmannsins sem er talinn einn besti framherji heims.

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hitti Mbappe í gær en þeir snæddu saman í Elysee höllinni í París.

Macron er ekki of hrifinn af því að Mbappe sé á förum en hann er stór ástæða fyrir því að erlendir áhugamenn fylgjast með deildinni.

,,Þú ert að koma okkur í vandræði,“ sagði Macron með bros á vör og var ljóst að hann meinti ummælin alls ekki illa.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf