fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndina: Á brjóstunum til að auglýsa barnabók sína – Eyddi henni eftir mörg ljót skilaboð

433
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cathy Hummels fyrrum eiginkona Mats Hummels, varnarmanns Borussia Dortmund í þýska boltanum hefur orðið fyrir áreiti síðustu daga.

Cathy var að auglýsa nýja barnabók sína í Þýskalandi en leið hennar til að fá athygli vakti athygli.

Cathy fór þá úr að ofan en hafði bókina fyrir brjóstum sínum og birti hún þessa mynd á Instagran.

Cathy fékk yfir svo mörg ljót skilaboð og mörgum þótti það ekki viðeigandi að bera sig fyrir athygli á barnabók.

Hún settist í sófann og lét smella af sér myndum, Cathy er með tæplega 700 þúsund fylgjendur á Instagram.

Mats Hummels er einn besti varnarmaður þýska boltans síðustu ár og hefur spilað fyrir Bayern og Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish
433Sport
Í gær

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?