fbpx
Mánudagur 22.apríl 2024
433Sport

Heldur því fram að Ratcliffe sé búinn að taka ákvörðun um framtíð Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 12:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports heldur því fram að Sir Jim Ratcliffe og hans hópur hafi nú þegar ákveðið hvort Erik ten Hag verði rekinn í maí eða ekki.

Ten Hag er tæpur á að missa starfið eftir rétt tæp tvö ár í starfi, Ratcliffe hefur tekið yfir félagið og ræður því sem gerist næst.

Neville segir að félagið sé búið að ákveða hlutina. „Þeir hafa fengið Berrada frá City sem stjórnarformann og svo vilja þeir fá Dan Asworth frá Newcastle. Þeir munu taka ákvörðun um framtíð Ten Hag og hafa líklega gert það,“ segir Neville.

„Ég held að Jim Ratcliffe og Dave Brailsford hafi þegar tekið þessa ákvörðun, ég trúi ekki að félagið bíði eftir niðurstöðu tímabilsins.“

„Vandræði United hafa síðustu tíu árin verið þau að félagið vinnur ekki fram í tímann, tekur lélegar ákvarðanir og er ekki að hugsa til framtíðar. Það gerist ekki núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“

Segir að konur eigi að samþykkja að haldið sé framhjá þeim – „Í flestum tilfellum eiga þær varla annað skilið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að orðaskipti hafi átt sér stað eftir viðtalið umtalaða við Arnar – „Hann er bara að setja pressu á sig“

Segir að orðaskipti hafi átt sér stað eftir viðtalið umtalaða við Arnar – „Hann er bara að setja pressu á sig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur

Sagður vera með tvö tilboð á borðinu frá enskum liðum – Hafnaði einu fyrr í vetur
433Sport
Í gær

Spánn: Real Madrid vann El Clasico – Átti þetta mark að standa?

Spánn: Real Madrid vann El Clasico – Átti þetta mark að standa?