fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Héraðssaksóknari fellir niður mál gegn Alberti Guðmundssyni

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 24. febrúar 2024 13:19

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur fellt niður mál gegn knattspyrnumanninum Alberti Guðmundssyni. Þetta kemur fram hjá RÚV þar lögmaður Alberts, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, staðfestir að málið hafi verið fellt niður á fimmtudaginn þar sem það þótti ekki líklegt til sakfellingar.

Það var í fyrrasumar sem Albert var kærður fyrir kynferðisbrot en greint var frá því opinberlega í ágúst. Í. kjölfarið sendi Albert frá sér yfirlýsingu þar sem hann lýsti sig saklausan.

Hann hefur ekki verið valinn í íslenska landsliðið síðan KSÍ var upplýst um kæruna, en málið hafði þó ekki áhrif á stöðu Alberts hjá knattspyrnuliðinu Genóa á Ítalíu.

Málið fór í ákærumeðferð í desember eftir að lögregla lauk rannsókn sinni, en nú er ljóst að engin ákæra verður gefin út. Kærandi hefur þó mánuð til að kæra ákvörðun um niðurfellingu til Ríkissaksóknara, en óljóst er á þessu stigi hvort slíkt verði gert. .

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot