fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Eigandinn ætlar loksins að láta sjá sig um helgina

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 19:00

Todd Boehly, eigandi Chelsea, á leik Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun spila við Liverpool í enska deildabikarnum um helgina en um er að ræða úrslitaleik keppninnar.

Leikið verður á Wembley vellinum en þessi lið hafa mæst nokkuð oft í úrslitum á undanförnum árum.

Todd Boehly, eigandi Chelsea, ætlar loksins að láta sjá sig í stúkunni en hann hefur misst af síðustu sjö leikjum liðsins.

Boehly er ekki reglulegur gestur á leikjum Chelsea en hann eignaðist félagið í maí árið 2022.

Þetta verður fyrsti úrslitaleikurinn sem Boehly mætir á sem eigandi Chelsea en gengi liðsins hefur verið arfaslakt undanfarin tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð