fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Fær 150 milljónir evra fyrir það eina að skrifa undir samninginn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru allar líkur á að Real Madrid fái mikinn liðsstyrk í sumar með komu stórstjörnunnar Kylian Mbappe.

Mbappe verður samningslaus hjá Paris Saint-Germain í sumar og eru litlar líkur á að hann framlengi.

Mbappe er einn besti ef ekki besti sóknarmaður heims og fær Real hann til sín á frjálsi sölu.

Marca á Spáni segir að Mbappe fái allt að 150 milljónir evra beint í vasann bara fyrir það að skrifa undir samning við Real.

Ljóst er að kaupverð Mbappe hefði verið mun meira en það og fær hann einnig risalaun í Madríd sem eru þó töluvert lægri en það sem hann þénaði í París.

Búist er við að Mbappe geri fimm ára samning við Real og tekur á sig um 30 prósent launalækkun við komuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist