fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Líkur á að United verði skítblankir í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun hafa mjög litla fjármuni á milli handanna í sumar og þarf félagið að selja leikmenn til að geta keypt af einhverju ráði.

Sir Jim Ratcliffe hefur komist að þessu en United nálgast þolmörk FFP kerfisins.

Telegraph fjallar um málið en United hefur keypt leikmenn fyrir 555 milljónir punda árin þrjú á undan, félagið er því að nálgast þolmörkin í eyðslu.

United á fjármuni til að eyða en vegna þess regluverks sem er í gangi getur félagið lítið gert í sumar nema að selja.

Talað hefur verið um að félagið gæti skoðað að selja Marcus Rashford, Mason Greenwood og fleiri uppalda leikmenn sem gætu skapað hagnað til að eyða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti

Slot tjáir sig um hugsanleg félagaskipti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“

Eiginkonan gat ekki setið á sér eftir fréttir gærdagsins – „Aflið ykkur betri upplýsinga“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður Chelsea gæti tekið áhugavert skref í sumar

Leikmaður Chelsea gæti tekið áhugavert skref í sumar
433Sport
Í gær

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu
433Sport
Í gær

Engin pressa á Ten Hag – Þarf ekki að ná topp fjórum

Engin pressa á Ten Hag – Þarf ekki að ná topp fjórum