fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Darwin Nunez á barmi þess að næla sér í tveggja leikja bann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez framherji Liverpool er á barmi þess að fara í tveggja leikja bann og þarf að fara varlega í næstu leikjum.

Þannig er Nunez búinn að fá atta gul spjöld í ensku deildinni á þessu tímabili og tvö í viðbót kosta hann tveggja leikja bann.

Liverpool á tvo deildarleiki fram að stórleik gegn Manchester City þar sem Nunez yrði sárt saknað.

Það eru þó góðar líkur á því að Nunez fái hvíld í kvöld þegar Liverpool mætir Luton, hann fór tæpur af velli um liðna helgi.

Nunez er duglegur að safna spjöldum en í 37 leikjum sem framherji hjá Liverpool hefur hann fengið tíu gul spjöld og eitt rautt spjald.

Liverpool er í meiðslavandræðum og má illa við því að missa Nunez í tveggja leikja bann á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona