fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Yfirmaður hjá Leverkusen telur engar líkur á því að Alonso taki við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Rofles stjórnarformaður Bayer Leverkusen segist vera öruggur á því að Xabi Alonso þjálfari liðsins verði áfram eftir tímabilið sem nú er í gangi.

Miklar kjaftasögur eru í gangi um Alonso og Liverpool eftir að ljóst var að Jurgen Klopp myndi hætta með Liverpool.

Alonso er fyrrum leikmaður Liverpool og er efstur á óskalista félagsins samkvæmt veðbönkum.

„Ég er öruggur á því að hann verði áfram,“ segir Rofles.

„Hann er með samning sem er eitt og hitt er að Alonso og fjölskyldu hans líður virkilega vel hérna.“

„Hann er einnig með virkilega gott lið og næstu árin erum við með sterka stöðu til að gera eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Chelsea gæti tekið áhugavert skref í sumar

Leikmaður Chelsea gæti tekið áhugavert skref í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal jafnar líklega eigið félagsmet með næstu sölu

Arsenal jafnar líklega eigið félagsmet með næstu sölu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor er kominn til Englands

Guðlaugur Victor er kominn til Englands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu

Sú gullfallega birtir myndir af sér í fyrsta sinn eftir stórfréttir sumarsins: Er í vandræðum með að finna föt – Styttist í nýjan kafla í lífinu