fbpx
Laugardagur 02.mars 2024
433Sport

Yfirmaður hjá Leverkusen telur engar líkur á því að Alonso taki við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Rofles stjórnarformaður Bayer Leverkusen segist vera öruggur á því að Xabi Alonso þjálfari liðsins verði áfram eftir tímabilið sem nú er í gangi.

Miklar kjaftasögur eru í gangi um Alonso og Liverpool eftir að ljóst var að Jurgen Klopp myndi hætta með Liverpool.

Alonso er fyrrum leikmaður Liverpool og er efstur á óskalista félagsins samkvæmt veðbönkum.

„Ég er öruggur á því að hann verði áfram,“ segir Rofles.

„Hann er með samning sem er eitt og hitt er að Alonso og fjölskyldu hans líður virkilega vel hérna.“

„Hann er einnig með virkilega gott lið og næstu árin erum við með sterka stöðu til að gera eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið stórliðanna á Englandi – Petrovic aftur í markinu

Byrjunarlið stórliðanna á Englandi – Petrovic aftur í markinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Til í að taka við Barcelona ef Manchester United heldur Ten Hag

Til í að taka við Barcelona ef Manchester United heldur Ten Hag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Edda segir ódýrt að kenna Vöndu um mikið tap á rekstri – „Ég heyrði engan af þeim hrósa Vöndu“

Edda segir ódýrt að kenna Vöndu um mikið tap á rekstri – „Ég heyrði engan af þeim hrósa Vöndu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kante kom öllum á óvart með þessu marki í gær

Kante kom öllum á óvart með þessu marki í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gríðarlegur viðsnúningur í rekstrinum á Hlíðarenda – Laun lækkuðu og hagnaðurinn var mikill

Gríðarlegur viðsnúningur í rekstrinum á Hlíðarenda – Laun lækkuðu og hagnaðurinn var mikill
433Sport
Í gær

Staðfest að fyrirliðinn sé að snúa aftur

Staðfest að fyrirliðinn sé að snúa aftur
433Sport
Í gær

U17 tapaði gegn Finnlandi – Gils skoraði aftur

U17 tapaði gegn Finnlandi – Gils skoraði aftur
433Sport
Í gær

Næsta stjarna Liverpool er að koma upp úr starfinu – Er sonur fyrrum leikmanns

Næsta stjarna Liverpool er að koma upp úr starfinu – Er sonur fyrrum leikmanns