fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir að hann hafi rætt við Neymar um endurkomu – ,,Stutt samtöl skila oft mestum árangri“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar gæti verið að snúa aftur til heimalandsins Brasilíu og myndi þar ganga í raðir uppeldisfélagsins Santos.

Forseti Santos, Marcelo Teixeira, hefur rætt við Neymar um mögulega endurkomu þó að samtalið hafi verið stutt.

Neymar er í dag leikmaður Al Hilal í Sádi Arabíu en er frá vegna meiðsla og hefur lítið getað spilað.

Brassinn vakti fyrst athygli sem leikmaður Santos en hélt síðar til Barcelona og svo Paris Saint-Germain.

Samningur Neymar rennur út á næsta ári og má hann ræða við önnur félög í janúar.

,,Samtalið var mjög stutt en stutt samtöl eru oft þau samtöl sem skila mestum árangri,“ sagði forsetinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki