fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Staðfestir að hann hafi rætt við Neymar um endurkomu – ,,Stutt samtöl skila oft mestum árangri“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar gæti verið að snúa aftur til heimalandsins Brasilíu og myndi þar ganga í raðir uppeldisfélagsins Santos.

Forseti Santos, Marcelo Teixeira, hefur rætt við Neymar um mögulega endurkomu þó að samtalið hafi verið stutt.

Neymar er í dag leikmaður Al Hilal í Sádi Arabíu en er frá vegna meiðsla og hefur lítið getað spilað.

Brassinn vakti fyrst athygli sem leikmaður Santos en hélt síðar til Barcelona og svo Paris Saint-Germain.

Samningur Neymar rennur út á næsta ári og má hann ræða við önnur félög í janúar.

,,Samtalið var mjög stutt en stutt samtöl eru oft þau samtöl sem skila mestum árangri,“ sagði forsetinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FH staðfestir kaup á besta leikmanni Þróttar – Gerir fjögurra ára samning

FH staðfestir kaup á besta leikmanni Þróttar – Gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho mætti með dularfulla tösku á blaðamannafund – Svör hans vöktu mikla lukku

Mourinho mætti með dularfulla tösku á blaðamannafund – Svör hans vöktu mikla lukku
433Sport
Í gær

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik í beinni – Haaland skíthræddur við Carragher

Kostulegt atvik í beinni – Haaland skíthræddur við Carragher