fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir að hann hafi rætt við Neymar um endurkomu – ,,Stutt samtöl skila oft mestum árangri“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar gæti verið að snúa aftur til heimalandsins Brasilíu og myndi þar ganga í raðir uppeldisfélagsins Santos.

Forseti Santos, Marcelo Teixeira, hefur rætt við Neymar um mögulega endurkomu þó að samtalið hafi verið stutt.

Neymar er í dag leikmaður Al Hilal í Sádi Arabíu en er frá vegna meiðsla og hefur lítið getað spilað.

Brassinn vakti fyrst athygli sem leikmaður Santos en hélt síðar til Barcelona og svo Paris Saint-Germain.

Samningur Neymar rennur út á næsta ári og má hann ræða við önnur félög í janúar.

,,Samtalið var mjög stutt en stutt samtöl eru oft þau samtöl sem skila mestum árangri,“ sagði forsetinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð