fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Spánn: Real fór létt með toppslaginn – Bellingham frábær

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 20:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid 4 – 0 Girona
1-0 Vinicius Junior
2-0 Jude Bellingham
3-0 Jude Bellingham
4-0 Rodrygo

Real Madrid er nú með fimm stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir leik við Girona í kvöld.

Um var að ræða toppslag deildarinnar en aðeins tvö stig aðskildu liðin í fyrsta og öðru sæti fyrir upphafsflautið.

Girona sá aldrei til sólar í þessum leik og fékk á sig fjögur mörk og tókst ekki að koma boltanum í netið.

Jude Bellingham var frábær fyrir Real og skoraði tvennu í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að Salah sé á blaði

Staðfestir að Salah sé á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Í gær

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“