fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Spánn: Real fór létt með toppslaginn – Bellingham frábær

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 20:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid 4 – 0 Girona
1-0 Vinicius Junior
2-0 Jude Bellingham
3-0 Jude Bellingham
4-0 Rodrygo

Real Madrid er nú með fimm stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir leik við Girona í kvöld.

Um var að ræða toppslag deildarinnar en aðeins tvö stig aðskildu liðin í fyrsta og öðru sæti fyrir upphafsflautið.

Girona sá aldrei til sólar í þessum leik og fékk á sig fjögur mörk og tókst ekki að koma boltanum í netið.

Jude Bellingham var frábær fyrir Real og skoraði tvennu í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum