fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Einkunnir dagsins úr ensku úrvalsdeildinni – Sarr og Diaz bestir

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 18:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var ekki lengi að endurheimta toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í leik gegn Burnley á Anfield í dag.

Manchester City komst tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Everton fyrr í dag en sú forysta entist ekki lengi.

Darwin Nunez var á meðal markaskorara Liverpool en hann gerði þriðja markið í 3-1 heimasigri.

Tottenham sigraði Brighton á sama tíma 2-1 þar sem Brennan Johnson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports úr þessum leikjum.

Tottenham: Vicario (7); Porro (6), Romero, (7) Van de Ven (6), Udogie (6); Sarr (8), Bentancur (6); Kulusevski (6), Maddison (6), Werner (6); Richarlison (7).

Varamenn: Son (7), Bissouma (6), Johnson (7)

Brighton: Steele (7); Lamptey (6), Van Hecke (7), Dunk (6), Estupinan (6); Gross (7), Gilmour (7); Buonanotte (6), Lallana (6), Mitoma (7); Welbeck (6).

Varamenn: Fati (6)

Liverpool: Kelleher (7), Robertson (6), Quansah (6), Van Dijk (6), Alexander-Arnold (7), Endo (7), Mac Allister (7), Jones (7), Diaz (8), Nunez (8), Jota (8).

Varamenn: Elliott (8)

Burnley: Trafford (5), Assignon (6), O’Shea (7), Esteve (6), Delcroix (5), Brownhill (6), Berge (6), Ramsey (6), Odobert (6), Fofana (5), Amdouni (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði