fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Amorim segist þurfa gæði í leikmannahópinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, viðurkennir að það vanti gæði í leikmannahóp Manchester United eftir leik liðsins við Nottingham Forest í gær.

United tapaði 3-2 á heimavelli gegn Forest en Amorim segir að gæðin fram á við hafi ekki verið upp á marga fiska.

Þetta var annað tap United í röð undir Amorim sem tók við félaginu af Erik ten Hag í nóvember.

,,Þetta var erfiður leikur. Við byrjuðum virkilega illa og fengum á okkur mark í fyrsta fasta leikatriðinu,“ sagði Amorim.

,,Við stjórnuðum þessum leik og fengum góðar stöður og höfum bætt okkur á síðasta þriðjungi vallarins.“

,,Við vorum tilbúnir í slaginn í seinni hálfleik og vildum ná í sigurinn en við byrjuðum svo illa, tvö mörk. Við reyndum mikið af hlutum en það vantaði upp á gæðin. Við fengum ekki mörg marktækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar