fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Amorim segist þurfa gæði í leikmannahópinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, viðurkennir að það vanti gæði í leikmannahóp Manchester United eftir leik liðsins við Nottingham Forest í gær.

United tapaði 3-2 á heimavelli gegn Forest en Amorim segir að gæðin fram á við hafi ekki verið upp á marga fiska.

Þetta var annað tap United í röð undir Amorim sem tók við félaginu af Erik ten Hag í nóvember.

,,Þetta var erfiður leikur. Við byrjuðum virkilega illa og fengum á okkur mark í fyrsta fasta leikatriðinu,“ sagði Amorim.

,,Við stjórnuðum þessum leik og fengum góðar stöður og höfum bætt okkur á síðasta þriðjungi vallarins.“

,,Við vorum tilbúnir í slaginn í seinni hálfleik og vildum ná í sigurinn en við byrjuðum svo illa, tvö mörk. Við reyndum mikið af hlutum en það vantaði upp á gæðin. Við fengum ekki mörg marktækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“