fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Kristján sá menn á sextugsaldri gráta eftir brottför Klopp

433
Þriðjudaginn 31. desember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2024 var gert upp í Íþróttavikunni á 433.is á dögunum. Þá mættu Ríkharð Óskar Guðnason og Kristján Óli Sigurðsson í settið til Helga Fannars og Harðar Snævars.

Jurgen Klopp kvaddi Liverpool á árinu sem er að líða eftir frábæran tíma við stjórnvölinn. Það hefur gengið frábærlega eftir brottför hans einnig undir stjórn Arne Slot.

„Kannski var bara kominn tími á þetta. Þessi kveðjustund hans tók eitthvað hálft ár í fyrra og hafði mikil áhrif á félagið. Menn voru bara ekki í fókus,“ sagði Hörður í þættinum.

video
play-sharp-fill

„Það voru menn sem ég þekki á fimmtugs- og sextugsaldri sem grétu og sváfu ekki,“ sagði Kristján og hélt áfram. „En það er ótrúlegt hvernig Slot kemur inn og hann er ekkert að flækja hlutina.“

Liverpool er í frábærum málum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur.

„Ég er skíthræddur um að Liverpool verði bara búið að hlaupa með þessa deild í janúar,“ sagði Ríkharð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“
433Sport
Í gær

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands
Hide picture