fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Glódís stökk upp um tugi sæta á listanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. desember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir er í 41. sæti á lista Guardian yfir 100 bestu knattspyrnukonur heims.

Guardian gefur listann út á hverju ári og fer Glódís upp um 34 sæti frá því á listanum í fyrra.

Glódís átti frábært ár með íslenska landsliðinu, sem komst inn á enn eitt stórmótið, og Bayern Munchen, sem varð Þýskalandsmeistari.

Glódís var besti miðvörður heims samkvæmt hinum virtu Ballon d’Or verðlaunum fyrr á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok