fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Glódís stökk upp um tugi sæta á listanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. desember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir er í 41. sæti á lista Guardian yfir 100 bestu knattspyrnukonur heims.

Guardian gefur listann út á hverju ári og fer Glódís upp um 34 sæti frá því á listanum í fyrra.

Glódís átti frábært ár með íslenska landsliðinu, sem komst inn á enn eitt stórmótið, og Bayern Munchen, sem varð Þýskalandsmeistari.

Glódís var besti miðvörður heims samkvæmt hinum virtu Ballon d’Or verðlaunum fyrr á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“