fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
433Sport

Stjörnu fórnað fyrir endurkomu Neymar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar er loks að snúa aftur til baka eftir meiðsli en hann sleit krossband skömmu eftir að hann samdi við sádiarabíska félagið Al-Hilal í fyrra.

Brasilíska stórstjarnan yfirgaf Paris Saint-Germain fyrir peningana í Sádí en hefur sem fyrr segir lítið spilað.

Neymar er nú að snúa aftur en það þarf að búa til pláss til að skrá hann aftur í leikmannahóp Al-Hilal í sádiarabísku deildinni.

Koulibaly.

Daily Mail segir að hann komi inn á kostnað annarrar stjörnu, Kalidou Koulibaly, fyrrum leikmanns Chelsea og Napoli.

Samkvæmt frétt miðilsins verður samningi miðvarðarins rift eða hann lánaður.

Þó hafa einnig verið fréttir í kringum framtíð Neymar og því velt upp hversu langan tíma hann eigi eftir í Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flýgur til Spánar og klárar skiptin – Greiða laun hans næstum því að fullu

Flýgur til Spánar og klárar skiptin – Greiða laun hans næstum því að fullu
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kári segir að það yrði martröð fyrir Ísland að missa þennan leikmann

Kári segir að það yrði martröð fyrir Ísland að missa þennan leikmann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jorginho tjáir sig um framtíðina – „Það er möguleiki“

Jorginho tjáir sig um framtíðina – „Það er möguleiki“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Róbert Frosti seldur til Svíþjóðar

Róbert Frosti seldur til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Nagelsmann skrifar undir
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila
433Sport
Í gær

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið