fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 22:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester 3 – 1 West Ham
1-0 Jamie Vardy(‘2)
2-0 Bilal El Khanouss(’61)
3-0 Patson Daka(’90)
3-1 Nicklas Fullkrug(’90)

Julen Lopetegui er svo sannarlega undir pressu en hann er stjóri West Ham sem lék við Leicester í kvöld.

West Ham fékk svo sannarlega færi til að skora í þessum leik en nýtti ekki tækifæri sín og var refsað.

Ruud van Nistelrooy tók nýlega við Leicester og var að fagna sínum fyrsta sigri við stjórnvölin.

Leicester vann þennan leik 3-1 en West Ham minnkaði muninn þegar örfáar mínútur voru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld