fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 22:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester 3 – 1 West Ham
1-0 Jamie Vardy(‘2)
2-0 Bilal El Khanouss(’61)
3-0 Patson Daka(’90)
3-1 Nicklas Fullkrug(’90)

Julen Lopetegui er svo sannarlega undir pressu en hann er stjóri West Ham sem lék við Leicester í kvöld.

West Ham fékk svo sannarlega færi til að skora í þessum leik en nýtti ekki tækifæri sín og var refsað.

Ruud van Nistelrooy tók nýlega við Leicester og var að fagna sínum fyrsta sigri við stjórnvölin.

Leicester vann þennan leik 3-1 en West Ham minnkaði muninn þegar örfáar mínútur voru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hljóta um þriggja og hálfs milljóna króna styrk til knattspyrnutengdraverkefna sem tengjast flóttamönnum og hælisleitendum

Hljóta um þriggja og hálfs milljóna króna styrk til knattspyrnutengdraverkefna sem tengjast flóttamönnum og hælisleitendum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Söðlar Garnacho um innan Englands?

Söðlar Garnacho um innan Englands?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um áhugann á Salah – Útilokar þessa niðurstöðu

Tjáir sig um áhugann á Salah – Útilokar þessa niðurstöðu
433Sport
Í gær

Stjórinn með þungt högg í maga Neymar

Stjórinn með þungt högg í maga Neymar
Sport
Í gær

Arnar hneykslaður á RÚV – „Það virðist ómögulegt að gera þetta öðruvísi fyrir ríkisreknu sjónvarpsstöðina“

Arnar hneykslaður á RÚV – „Það virðist ómögulegt að gera þetta öðruvísi fyrir ríkisreknu sjónvarpsstöðina“