fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Hákon gríðarlega vinsæll á vinnustaðnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Rafn Valdimarsson spilaði í gær sinn fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Brentford á Englandi.

Hákon kom inná sem varamaður í leik gegn Brighton en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn fékk frábærar móttökur frá stuðningsmönnum Brentford og sungu þeir hans nafn eftir lokaflautið.

Hákon er afskaplega efnilegur markvörður en hann hefur spilað í enska deildabikarnum á þessu tímabili.

Söngva stuðningsmanna Brentford má heyra hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“