fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Manchester City að missa annan efnilegan leikmann?

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City gæti verið að missa enn einn efnilega leikmanninn úr sínum röðum ef marka má Telegraph.

Leikmenn eins og Liam Delap og Cole Palmer hafa yfirgefið City á síðustu árum og gert mjög góða hluti annars staðar.

Nú er greint frá því að James McAtee gæti verið á förum frá City en um er að ræða 22 ára gamlan miðjumann.

Hann er talinn ósáttur með tækifærin á þessu tímabili og er opinn fyrir því að semja við annað félag í janúar.

Fjölmörg lið eru talin horfa til leikmannsins bæði í ensku úrvalsdeildinni og einnig lið eins og Leverkusen, Dortmund og RB Leipzig í Þýskalandi.

Þrátt fyrir meiðsli stjarna City á tímabilinu hefur McAtee lítið fengið að spila og er virkilega ósáttur með stöðu sína innan félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“