fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Manchester City gefst upp í baráttunni

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2024 21:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki lengur markmið Manchester City að vinna ensku úrvalsdeildina að sögn varnarmannsins Manuel Akanji.

Akanji og hans menn gerðu 1-1 jafntefli við Everton í gær og eru í raun alltof langt frá toppliði Liverpool.

Akanji viðurkennir að titilbaráttan sé ekki möguleiki fyrir City og að leikmenn liðsins séu að horfa í allt annað í dag.

City er með 28 stig eftir 18 leiki en Liverpool er á toppnum með heil 42 og á leik til góða.

,,Tímabilið er ekki búið en það er ekki markmiðið okkar að vinna deildina. Við þurfum bara að horfa á næsta leik gegn Leicester,“ sagði Akanji.

,,Við þurfum að reyna að horfa á jákvæðu hlutina. Við gerðum margt gott, vörðumst vel og sóttum vel en við gátum ekki klárað keikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona