fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

England: Manchester United tapaði gegn Wolves

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 19:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 2 – 0 Manchester United
1-0 Matheus Cunha(’58)
2-0 Hwang Hee-Chan(’97)

Manchester United tapaði gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var á heimavelli þess síðarnefnda.

United lenti í vandræðum í viðureigninni en fyrirliðinn Bruno Fernandes fékk rautt spjald á 47. mínútu.

Stuttu eftir það komst Wolves í forystu en það var að sjálfsögðu Matheus Cunha sem kom boltanum í netið.

Það var svo Hwang Hee-Chan sem gerði út um leikinn undir lok leiks og lokatölur 2-0 fyrir heimamönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“