fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Wolves og Manchester United – Rashford ekki í hóp

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 16:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fær áhugavert verkefni í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætir Wolves.

Um er að ræða leik á útivelli en bæði lið hafa verið í töluverðu basli í undanförnum leikjum.

United hefur tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum en eftir mörg töp í röð tókst Wolves að vinna lið Leicester 0-3 í síðustu umferð.

Hér má sjá byrjunarliðin í dag.

Wolves: Sá, Semedo, Bueno, Gomes, Doherty, Gomes, André, Aït-Nouri, Cunha, Guedes, Larsen

Man Utd: Onana, Yoro, Maguire, Martinez, Mazraoui, Ugarte, Mainoo, Dalot, Amad, Fernandes (c), Hojlund

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda