fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. desember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester United, hjólaði í síðarnefnda liðið eftir 0-3 tap gegn Bournemouth á sunnudag.

Tók hann sérstaklega fyrir atvik þar sem Noussair Mazraoui braut af sér innan teigs, gaf víti og þar með annað mark gestanna.

„Þetta er svo heimskulegt, hvað í ósköpunum ertu að gera? Hann er ekki að fara að skora þarna. Stattu í lappirnar. Þetta er ömurleg ákvörðun,“ sagði Owen.

Hann segir nýja stjórann Ruben Amorim hafa mikið verk fyrir höndum, en United siglir inn í hátíðirnar í neðri hluta töflunnar í ensku úrvalsdeildinni.

„Það sorglega við Manchester United þessa dagana er að ef þeir lenda 1-0 undir þá hefurðu í raun enga trú á að þeir geti snúið leiknum við. Þeir eru ekki gott lið.

Ruben Amorim þarf að vera harður og ekki leyfa þeim sem standa sig ekki að klæðast treyjunni á ný.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“
433Sport
Í gær

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“