fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ekki rétt að Chelsea vilji losa Disasi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 17:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki rétt að Chelsea sé að fara losa sig við varnarmanninn Axel Disasi sem hefur leikið með félaginu undanfarið ár eða svo.

Disasi kom til Chelsea frá Monaco árið 2023 en hefur ekki náð að festa sig í sessi sem byrjunarliðsmaður.

Frakkinn fær þó reglulega að spila í Sambandsdeildinni og ber þar fyrirliðabandið en er ekki einn af lykilmönnum Enzo Maresca.

RMC Sport greindi frá því í vikunni að Juventus og fleiri félög væru á eftir Disasi og að hann væri mögulega á förum í janúar.

BBC Sport hefur nú þvertekið fyrir þær sögusagnir og segir að Disasi sé sáttur hjá Chelsea þessa stundina og er ekki að hugsa sér til hreyfings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning