fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Ekki rétt að Chelsea vilji losa Disasi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 17:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki rétt að Chelsea sé að fara losa sig við varnarmanninn Axel Disasi sem hefur leikið með félaginu undanfarið ár eða svo.

Disasi kom til Chelsea frá Monaco árið 2023 en hefur ekki náð að festa sig í sessi sem byrjunarliðsmaður.

Frakkinn fær þó reglulega að spila í Sambandsdeildinni og ber þar fyrirliðabandið en er ekki einn af lykilmönnum Enzo Maresca.

RMC Sport greindi frá því í vikunni að Juventus og fleiri félög væru á eftir Disasi og að hann væri mögulega á förum í janúar.

BBC Sport hefur nú þvertekið fyrir þær sögusagnir og segir að Disasi sé sáttur hjá Chelsea þessa stundina og er ekki að hugsa sér til hreyfings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu