fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 16:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, heimtar meiri virðingu frá sparkspekingum á Englandi en hann hefur fengið töluverða gagnrýni á undanförnum vikum.

Postecoglou spilar skemmtilegan sóknarbolta með Tottenham og er lítið fyrir það að breyta þó sínir menn séu yfir í leikjum.

Menn eins og Jamie Carragher og Gary Neville hafa gagnrýnt vinnubrögð Postecoglou og segja hann barnalegan þegar kemur að nálgun á leiknum.

Postecoglou hefur verið í bransanum í mörg ár og vill fá meiri virðingu frá þessum svokölluðu spekingum á Englandi.

,,Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist á mínum ferli. Mér líður þannig að eftir 26 erfið ár sem þjálfari þá ættirðu að fá meiri virðingu og ég er ekki sá eini,“ sagði Postecoglou.

,,Ég hef séð aðra þjálfara lenda í þessu. Unai Emery lenti í þessu, ég sá þetta gerast við Nuno þegar hann var hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning