fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt á ekki að fá lyklana að vörn Manchester United og spila fyrir miðju í öftustu línu að sögn Jaap Stam, fyrrum leikmanns liðsins.

Stam þekir það vel að spila í ensku úrvalsdeildinni en De Ligt hefur ekki beint verið upp á sitt besta í vetur líkt og aðrir leikmenn United.

Stam telur að það sé ekki sniðugt fyrir Ruben Amorim, stjóra United, að nota De Ligt í miðju þriggja hafsenta kerfis og vonar að landi sinn verði færður um stöðu í næstu leikjum.

,,Matthijs de Ligt er 25 ára gamall og er ekki ungur leikmaður í dag. Það er undir honum komið að stíga upp en við höfum séð að hann á í erfiðleikum með ensku úrvalsdeildina,“ sagði Stam.

,,Stundum þurfa þjálfarar að taka áhættur en þeir eru líka með möguleika. Harry Maguire getur spilað fyrir miðju, De Ligt hægra megin og Lisandro Martinez vinsta megin.“

,,Leiðtoginn í vörn Manchester United þarf að vera til staðar fyrir aðra varnarmenn og líka bakverði og miðjumenn. Það er gríðarlega mikilvægt hlutverk í hverju liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison

England: Everton í engum vandræðum í lokaleiknum á Goodison
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar