fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Manchester City án lykilmanns næsta mánuðinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 13:00

Ruben Dias í leik gegn íslenska landsliðinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Dias, leikmaður Manchester City, verður frá í allavega mánuð og tekur ekkert þátt í næstu leikjum liðsins.

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, staðfesti það á blaðamannafundi í gær en Dias meiddist gegn Manchester United í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Fyrr í vikunni var greint frá því að Dias hefði spilað þann leik meiddur eða þá rúmlega 20 mínútur í 2-1 tapi.

Dias er mikilvægur hlekkur í liði Guardiola en City hefur verið í gríðarlegu basli undanfarnar vikur.

Dias mun því ekkert spila um jólin og er í raun ólíklegt að hann verði með liðinu þar til í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth