fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Amorim virðist vita vandamálið – Segir fólki að muna eftir honum hjá Ajax

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 12:30

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim hefur útskýrt af hverju það gengur illa hjá Brasilíumanninum Antony sem er ansi umdeildur.

Antony kostaði rúmlega 80 milljónir punda árið 2022 er Manchester United ákvað að kaupa hann frá Ajax.

Síðan þá hefur vængmaðurinn lítið sýnt á velli en er mögulega að öðlast nýtt líf í dag eftir komu Amorim sem tók við í nóvember.

,,Hann þarf meira sjálfstraust. Ef þú manst eftir Antony hjá Ajax, í dag vantar upp á sjálfstraustið til að taka menn á svo hann mun bæta sig,“ sagði Amorim.

,,Hann er að leggja sig mikið fram og er að reyna, hann er að spila meira innan vallar frekar en við hliðarlínuna.“

,,Þú þarft að leggja þig mikið fram og leggja hart að þér og það mun gera hann að betri leikmanni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga