fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Arsenal-goðsögn kemur Rashford til varnar og skýtur á gagnrýnendur

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. desember 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal goðsögnin Ian Wright hefur komið Marcus Rashford til varnar eftir að hann var settur út í kuldann hjá Manchester United.

Rashford virðist alls ekki inni í myndinni hjá nýja stjóranum Ruben Amorim og er hann sjálfur opinn fyrir því að leita annað.

Wright telur Rashford þó alls ekki hafa sungið sitt síðasta.

„Ég kom til Arsenal 28 ára gamall. Haldiði að ég muni afskrifa einhvern með hæfileika eins Rashford er með þegar hann er 27 ára?

Það eru svo margir sem vilja ólmir sjá ungu fólki mistakast til að segjast geta haft rétt fyrir ykkur. Þið mynduð þiggja að eiga 1 prósent af ferlinum sem Marcus hefur átt,“ segir hann.

Rashford er orðaður við Paris Saint-Germain, sem og lið í Sádi-Arabíu svo dæmi séu tekin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?