fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 12:30

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands. Mynd - Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið mætir Danmörku í dag í öðrum vináttuleik sínum á Pinatar á Spáni. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjáflari fer brattur inn í leikinn.

Ísland gerði markalaust jafntefli við Kanada fyrir helgi en þetta er eini leikur Dana í þessum landsleikjaglugga.

„Þetta verður hörfuleikur. Danir eru ekki búnir að spila fyrir þennan leik svo það verður ekki þreyta eða neitt svoleiðis. Þær mæta örugglega bara með sitt sterkasta lið og spila á móti okkur af fullum krafti,“ segir Þorsteinn í aðdraganda leiksins.

„Við vitum að Danir eru gott fótboltalið og við þurfum á öllum okkar kröftum að halda og góðri frammistöðu.“

Leikurinn hefst klukkan 17 í dag og má sjá hann á KSÍ TV í viðmóti Sjónvarps Símans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum