fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 12:30

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands. Mynd - Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið mætir Danmörku í dag í öðrum vináttuleik sínum á Pinatar á Spáni. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjáflari fer brattur inn í leikinn.

Ísland gerði markalaust jafntefli við Kanada fyrir helgi en þetta er eini leikur Dana í þessum landsleikjaglugga.

„Þetta verður hörfuleikur. Danir eru ekki búnir að spila fyrir þennan leik svo það verður ekki þreyta eða neitt svoleiðis. Þær mæta örugglega bara með sitt sterkasta lið og spila á móti okkur af fullum krafti,“ segir Þorsteinn í aðdraganda leiksins.

„Við vitum að Danir eru gott fótboltalið og við þurfum á öllum okkar kröftum að halda og góðri frammistöðu.“

Leikurinn hefst klukkan 17 í dag og má sjá hann á KSÍ TV í viðmóti Sjónvarps Símans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast