fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Enn ein stjarnan orðuð við Messi og félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez gæti orðið næsta stóra nafnið til að ganga til liðs við Lionel Messi og félaga í Inter Miami, eftir því sem fram kemur í bandarískum miðlum.

Hinn 33 ára gamli Rodrigez gekk í raðir Rayo Vallecano í sumar og hefur ekki fengið mikið að spila. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid og Bayern hefur mikið verið á flakki undanfarin ár.

James Rodriguez. Mynd/Getty

Nú gæti hann fært sig um set enn og aftur og gengið til liðs við Inter Miami, sem er í eigu David Beckham.

Sem fyrr segir er Messi á mála hjá liðinu og þar eru einnig menn eins og Luis Suarez og Sergio Busquets.

Inter Miami olli miklum vonbrigðum nýlega með því að detta úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar eftir að hafa átt gott tímabil fram að því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu